Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
8. október 2004

5000 eldislaxar sluppu úr norskri eldiskví

Enn og aftur hafa eldislaxar sloppið úr norskum fiskeldiskvíum. Í gær sluppu 5000 laxar úr kví í eigu fyrirtækisins Stolt Sea Farm í Kvernesfirði.

 

kki er vitað hvernig laxarnir sluppu úr kvínni en í frétt IntraFish segir að laxinn sé sjúkdómalaus og honum hafi ekki verið gefin lyf.

 

Það sem af er árinu hafa yfirvöld gefið fólki leyfi til frjálsra veiða í sjó á strokulöxum í sex norskum fjörðum.

 

Þessa frétt er að finna á vefnum skip.is (08.10.2004)