Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um komandi aðalfund Landssambandsins, Salmon Summit ráðstefnu á vegum NASF, afstöðu landsmanna til sjókvíaeldis
Veiðifélag Skaftártungumanna óskar eftir tilboðum í veiði í Blautulónum og Syðri- og Nyrðri Ófæru á Skaftártunguafrétti. Svæðið leigist í einu lagi. Góð veiði hefur verið á
Landssamband veiðifélaga fagnar útkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi þótt niðurstaðan sé sláandi en ekki óvænt. Landssambandið hefur lengi bent á fjölmargar brotalamir í umgjörð í