Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um aðalfund LV 2023, ályktun um sjókvíaeldi, rannsóknir í ferskvatni, fuglavarnabúnað og aðalfundi veiðifélaga.
Aðalfundur Landssambands veiðifélaga verður haldinn 21. og 22. apríl 2023, að Landhóteli í Landsveit, og hefst dagskrá kl. 11:30 föstudaginn 21. apríl. Sjá nánari upplýsingar