Landssamband veiðifélaga

Landssamband veiðifélaga safnar vikulegum veiðitölum af helstu veiðisvæðum landsins.

Nýjar veiðitölur eru birtar á fimmtudögum í allt sumar

Fréttir

nýjustu fréttir og reglugerðir

Útboð – Blautulón og Ófærur

Veiðifélag Skaftártungumanna óskar eftir tilboðum í veiði í Blautulónum og Syðri- og Nyrðri Ófæru á Skaftártunguafrétti. Svæðið leigist í einu lagi. Góð veiði hefur verið á

Nánar ⇀

Skýrsla um sjókvíaeldi – Ályktun LV

Landssamband veiðifélaga fagnar útkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi þótt niðurstaðan sé sláandi en ekki óvænt. Landssambandið hefur lengi bent á fjölmargar brotalamir í umgjörð í

Nánar ⇀

VEIÐIFÉLÖG

Veiðifélögin innan LV eru hátt í 200 talsins víðsvegar um landið.

Veidi mynd2 (1)